Verk og list

Smíði

Ég fór fyrst í smíði í verk og list. Þar fékk ég að velja hvort ég mundi búa til lítinn bát eða bakka. Ég valdi bakka. Fyrst þurfti ég að skaffa við úr trékubbnum.Þegar ég var búinn af því var kominn hola í kubbinn og hann leit út eins og skrítinn bátur. Þegar það var búið þurfti ég að pússa hann og gera holuna slétta. Eftir það sagði ég smíðakennaranum það og hann fór að saga hluta af könntunum af kubbnum og þá leit hann meira út eins og bakki. Þá þurfti ég bara að pússa allan bakkann og þá væri ég búinn. Þegar ég var búinn af því skrifaði ég, til hamingju með afmælið amma, aftan á bakkann af því ég ætlaði að gefa henni bakkann í afmælisgjöf.

 Hreyfimyndir

Eftir smíði fór ég í hreyfimyndir. Þar var ég í hóp með Snorra, Viktori og Kristni. Við áttum að búa til stutta mynd með persónum og bakgrunnum sem við teiknuðum og lituðum sjálfir. Við ákvöðum að láta okkar mynd heita Rauðhúfa. Hún fjallar um strák sem heitir Rauðhúfa og lendir í vandræðum með úlfi þegar hún ætlar að kaupa kók handa afa sínum af því að hann er veikur.

                          2200004%20copy   rauð húfa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Númi Sveinsson
Númi Sveinsson
Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband