15.12.2009 | 09:11
Samfélagsfræði
Ég var að læra um árin 870 til 1490 í Íslandssögunni. Það sem mér fannst áhugaverðast voru reglurnar og allar þessar hefndir sem þótti vera svo rosalega mikilvægt í lífi Íslendinga á Víkingatímabilinu. Allir þurftu að ná fram hefnd ef þeir eða einhver fjölskyldumeðlima hefðu verið móðgaðir eða drepnir. Við lærðum um marga biskupa en sá sem mér fannst mikilvægastur hét Ísleifur Gissurarson en hann var biskup í Skálholtsbiskupsdæminu. Hann var fyrsti biskup á Íslandi og mörgum líkaði við hann. Foreldrar hans voru efnaðir og sendu hann í nám í Þýskalandi. Hann var kraftmikill og frumkvöðull í sínu starfi. Hann var manna vænstur, hagastur og bestur eins og einn nemendi hans lýsti honum. Hann hélt sínu striki og bugaðist ekki við mótlæti alla sína ævi.
Skálholt í biskupstungum
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.