28.5.2010 | 12:53
Gæluverkefni
Við áttum að gera verkefni um hvað sem við vildum og við fengum 2 vikur til þess að klára það. Það mátti gera powerpoint, movie maker, photostory eða eitthvað annað. Ég valdi að gera um lax. Ég gerði powerpoint og náði að gera 24 glærur. Mér finnst gaman að geta valið um hvað ég ætla að vinna með. Mér finnst það af því að stundum erum við ekki að vinna með eitthvað skemtilegt. Mér finnst ekki skemmtilegt að vinna með áætlun því að ég er vanur að vinna bara eitt á eftir öðru þangað til ég er búinn. Það er ekki gott að hafa svona langan tíma fyrir verkefnið því að þá er ég of afslappaður og það endar á því að ég þarf að vera stressaður og vinna mikið á seinasta degi áður enn ég á að skila. Ef við hefðum bara fengið viku þá hefði ég unnið betur. Ég var ánægðastur með glærurnar, mér fannst ær flottar og ég lagði mikla vinnu í þær.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.