Danska

Við vorum að byrja að læra dönsku á þessu ári. Við vorum að læra um sagnir, mat, orðatök, hluti í skólanum, við gerðum spil og við bjuggum til fjölskyldu. Mér fannst skemtilegt að læra dönsku. Mig hefur alltaf langað að gera það því ég fæddist í Danmörku. Ég hef lært mikið í dönsku á þessu ári, ég ruglast samt stundum og bætti við enskum orðum.

Þegar við vorum að búa til spilið þá var ég með Sölva í hóp. Við gerðum ævintýraspil með dreka og álfum. Síðan á maður að gera eitthvað ef maður dregur spil.

Ég var með Elísu, Franklin og Lísu Margréti í hóp. Við áttum að ímynda okkur fjölskyldu og búa til persónuleika fyrir hvern og einn í fjölskyldunni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Númi Sveinsson
Númi Sveinsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband