28.5.2010 | 10:43
Stærðfræði hringekja
Í stærðfræði í vetur vorum við í stærðfræði hringekju í fyrsta tíma. Hver kennari var með örðuvísi verkefni. Við þurftum að skipta um stofur. Við fengum um það bil 25 mínútur fyrir hvert verkefni. Mér fannst jákvætt að hafa mörg mismunandi verkefni. Ég hefði brjálast ef við hefðum bara verið að læra það sama. Mér fannst ekki góð hugmynd að láta okkur gera ljóð um stærðfræði. Mér fannst heldur ekki góð hugmynd að láta krakkana skipta um stofur, það hefði verið betra ef kennararnir hefðu bara skipt um stofur. Við vorum að læra um hnit, ferhyrninga, margföldun, mynstur, áttun, horn, stærðfræði ljóð og þrautir.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.