Anne Frank

Í ensku vorum við að læra um Anne Frank, stelpu sem var giðingur og lifði í felum í seinni heimstyrjöldinni. Við áttum að gera Photo Story um hana. Um fjölskyldu hennar og lífið sem hún upplifði í felum. Það var frekar erfitt að finna fjölbreytar myndir því hún lifði fyrir um það bil 60 árum. Fyrst áttum við að skrifa í stílabókina okkar aðal atriðin um Anne Frank. Síðan áttum við að fara í tölvur og finna myndir sem tengjast því sem við vorum að skrifa í stílabækurnar og síðan að setja þær inná Photo Story. Þegar við vorum búnir að því þá máttum við að skrifa eitthvað inná myndirnar. Síðan fórum við að ákveða hversu lengi myndirnar áttu að vera inná myndbandinu. Eftir það var eina sem við áttum eftir að gera var að tala inná en fyrst þurftum við að æva okkur að tala við myndbandið og ef eitthver mynd var ekki nógu lengi eða of lengi þá þurftum við að breyta tímanum. Eftir að við töluðum inná þá var myndbandið tilbúið. Mér fannst skemmtilegt að fræðast um Anne Frank því mér finnst seinni heimsstyrjöldin rosalega áhugaverð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Númi Sveinsson
Númi Sveinsson
Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband