23.2.2010 | 13:56
Landafrćđi
Viđ höfum veriđ ađ lćra um Evrópu í landafrćđi. Viđ byrjuđum á ţví ađ fá í hverri viku heimanám sem tengist Evrópu. Fyrst áttum viđ ađ finna 3 fréttir í fréttablöđum og klippa ţćr út og líma ţćr á blađ. Síđan áttum viđ ađ skrifa fréttina fyrir neđan í okkar eigin orđum. Í tímum vorum viđ ađ lesa bók sem heitir Evrópa Álfan Okkar og svo svarađi ég spurningum í vinnubókinni minni. Í heimanáminu gerđum viđ líka verkefni um tungumál, frćgt fólk og veđur í Evrópu. Svo gerđi ég bók úr öllu heimanáminu og heftinu. Viđ áttum líka ađ lesa í bókinni heima svo ađ viđ skildum textann betur í tíma. Viđ gerđum líka Power Point um eitthvađ land í Evrópu. Ţegar ég kynnti Power Pointiđ ţá fékk ég 10 fyrir glćrurnar og 9 fyrir kynninguna. Viđ lćrđum líka um nýtt forrit sem heitir Photo Story. Viđ áttum líka ađ velja land til ađ kynna í Photo Story. Ég valdi Grikkland og kynningin mín gekk vel. Í landafrćđi gerđum viđ líka stórt kort af Evrópu og tveir og tveir voru saman í hóp. Ţeir sem voru saman í hóp fengu 2 til 3 lönd til ţess ađ láta inná kortiđ sem var uppá vegg. Ég fékk Rússland og Eistland og ég var í hóp međ Ađalheiđi. Viđ áttum líka ađ skrifa upplýsingar um löndin á miđa sem viđ tengdum svo viđ löndin á kortinu.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.