15.12.2009 | 09:11
Samfélagsfræði
Ég var að læra um árin 870 til 1490 í Íslandssögunni. Það sem mér fannst áhugaverðast voru reglurnar og allar þessar hefndir sem þótti vera svo rosalega mikilvægt í lífi Íslendinga á Víkingatímabilinu. Allir þurftu að ná fram hefnd ef þeir eða einhver fjölskyldumeðlima hefðu verið móðgaðir eða drepnir. Við lærðum um marga biskupa en sá sem mér fannst mikilvægastur hét Ísleifur Gissurarson en hann var biskup í Skálholtsbiskupsdæminu. Hann var fyrsti biskup á Íslandi og mörgum líkaði við hann. Foreldrar hans voru efnaðir og sendu hann í nám í Þýskalandi. Hann var kraftmikill og frumkvöðull í sínu starfi. Hann var manna vænstur, hagastur og bestur eins og einn nemendi hans lýsti honum. Hann hélt sínu striki og bugaðist ekki við mótlæti alla sína ævi.
Skálholt í biskupstungum
Bloggar | Breytt 28.5.2010 kl. 10:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Sorporkuver gæti dregið úr losun
- Vill þyngja refsingar fyrir líkamsárásir
- Uppbygging þurfi að standa yfir í langan tíma
- Palestínska fánanum flaggað við ráðhúsið
- Legsteinn lagður á leiði Sigurds í dag
- Mánaðargjaldið 534 þúsund krónur
- Vildi afmá upptöku úr þinginu
- Íbúarnir geta notað bílastæði nágrannanna
- Enn í flokknum þrátt fyrir að hafa rekið hann út
- Fátt um svör hjá félagsmálaráðuneyti
Erlent
- Gert að rýma heimili sín vegna gróðurelda á Krít
- Stóra og fallega frumvarp Trumps mætir andstöðu
- Fjórir látnir og tuga saknað eftir að ferja sökk við Balí
- Heitir því að útrýma Hamas
- Sautján ára drengur látinn á Hróarskeldu
- Engir pride-fánar: Þingið ekki sirkustjald
- Brenndi kærustu sína lifandi
- Þingmenn repúblikana gera uppreisn gegn Trump
- Diddy fær ekki að ganga laus
- Ný skýrsla segir Breta hafa framið þjóðarmorð
Fólk
- Ósátt við að Combs var sýknaður af ákæru um mansal
- Timothée og Kylie taka sambandið á næsta stig
- Naflastrengir vefja sig um verkin
- Svo kemur bara í ljós að fólk er yndislegt
- Myndir: Norah Jones heillaði gesti í Eldborg
- Klámiðnaðurinn syrgir Kylie Page
- Svífa enn um á bleiku skýi
- Móðir Dakotu Johnson vill koma henni og fyrrverandi aftur saman
- Bubbi selur allt höfundarverk sitt
- Eiginkonan ekki á bak við fjölskylduerjurnar
Íþróttir
- Forsetinn afhenti gjöf til stelpnanna
- Glódís Perla mætti ekki á landsliðsæfingu
- Þetta er stór dagur fyrir Selfoss
- Fótboltaheimurinn syrgir Jota
- Fótboltafjölskyldan kemur saman
- Mér finnst við eiga mjög mikið inni
- Mynd: Ísland snuðað um vítaspyrnu gegn Finnum?
- Mörkin sem næsti mótherji Íslands fékk á sig (myndskeið)
- Bandaríkin og Mexíkó mætast í úrslitum
- Liverpool gefur út yfirlýsingu
Viðskipti
- Metur gengi Icelandair á 2,1 krónu á hlut
- Íslendingar taka vel í samstarfsverkefni milli fyrirtækja
- Ráðstöfunartekjur heimila á mann námu tæplega 1,6 milljónum króna
- Þykir áhugavert tækifæri fyrir fjárfesta
- Unbroken gerir millljarða króna samning við atvinnulið
- Óvissa dregur úr fjárfestingum
- Fríverslunarsamningur við Mercosur-ríkin í höfn
- Regluverkið hannað fyrir stærra umhverfi
- Fjarskiptastofa komst að niðurstöðu
- Vókismi varð Jaguar að falli